Úttekt á merkingum Egilshallar

Móta og dómaranefnd hefur tekið út merkingar á svellinu í Egilshöll. Allir viðkomandi aðilar hafa samþykt að gera ekki athugasemdir vegna merkinganna sem ekki eru samkvæmt IIHF stöðlum.

Að þessu gefnu telur M&D nefnd Svellið í Egilshöll hæft til keppni.


F.H.
Móta og dómaranefndar.

Ólafur Þór Gíslason.
formaður