Útsendingar


Úr nægu er að velja ef menn hafa áhuga á að fylgjast með HM karla í II. deild en fyrsti leikur íslands hefst innan fáeinna mínútna í Belgrad í Serbíu.

Mbl.is mun verða með textalýsingu frá staðnum einsog á undanförnum mótum. Að sjálfsögðu verður líka hægt að fylgjast með tölfræðinni á heimasíðu IIHF einsog áður. Þeir sem vilja síðan horfa á gætu átt möguleika á að horfa í gegnum þennan og þennan tengil.

HH