Útsending á netinu síðar í dag.

Leikir dagsins frá Akureyri verða í beinni útsendingu. Hér til hliðar er komin hnappur sem nóg er að smella á og þá farið þið á LIVE síðu ÍHÍ. Þýðingu á kerfinu er ekki að fullu lokið þannig að búast má við einhvejum dönskuslettum eða ambögum til að byrja með. Einnig hefur orðið vart við nú á síðustu stundu að fallið niður stafabil sem lagfærð verða við fyrsta tækifæri en því miður er ekki hægt að lagfæra það fyrir útsendingu dagsins. Við vonum að þetta gangi stórslysalaust fyrir sig og segjum við ykkur

GÓÐA SKEMMTUN