Útbreiðsla

Unnið er að því statt og stöðugt að koma íshokkí á framfæri og segja má að ágætlega hafi gengið síðasta árið. Í kvöld klukkan 21.00 mun Viðar Garðarsson mæta í þátt sem ber nafnið Sportið mitt og sýndur er  á sjónvarpstöðinni ÍNN. Stöðin næst bæði á breiðvarpinu og Digital Ísland en einnig má horfa á hana á netinu.

HH