Úrslitakeppnin í Hertz-deild karla er hafin!

Í kvöld var fyrsti leikur í Úrslitakeppni Hertz-deildar karla og var hann leikinn norður á Akureyri fyrir fullu húsi og stemmningin þar hreint út sagt frábær.  Vinna þarf 3 leikir til að hampa íslandsmeistaratitlinum og hafa SA Víkingar unnið þann titil síðustu 4 ár.  Liðsmenn Skautafélags Reykavíkur mættu hinsvegar einbeittir til leiks í kvöld og uppskráru sigur 3 - 7.  Næsti leikur er í Skautahöllinni í Laugardal næstkomandi fimmtudag, 23.mars, kl.19:45.  

Nánari umfjallanir um leikinn er hægt að sjá á MBL.isAkureyri.net og ishokki.is