Úrslitakeppni kvenna hefst þriðjudaginn 4. febrúar

Úrslitakeppni kvenna hefst þriðjudaginn 4. febrúar kl 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri.

Annar leikur í úrslitum verður í Egilshöll fimmtudaginn 6. febrúar kl 19:15.

Það lið sem verður fyrra til að vinna tvo leiki í úrslitum er Íslandsmeistari 2020.

Ef til kemur, þá verður þriðji leikur úrslita sunnudaginn 9. febrúar í Skautahöllinni á Akureyri og mun sá leikur hefjast 16:45.

Upplýsingar um leikina má finna hér