Úrslitakeppni kvenna hefst í kvöld

Úrslitakeppni kvenna um Íslandsmeistaratitilinn hefst í kvöld. 

Annar leikur í úrslitum verður í Egilshöll, fimmtudaginn 22. apríl kl 19:00.

Skautafélag Akureyrar tekur á móti Fjölni og hefst leikur kl 19:30.

Beint streymi mun verða  á ÍHÍ-TV.

Áhorfendur leyfðir en þó með takmörkunum v/ covid-19.

Staða keppninnar og úrslit má finna hér.