Úrslitakeppni kvenna


Frá leik Ásynja og Bjarnarins                                                                                     Mynd: Elvar Freyr Pálsson

Úrslitakeppni í meistaraflokki kvenna hefst í byrjun næstu viku en til úrslita leika lið Ásynja og Bjarnarins. Það lið sem fyrr verður til að ná sigri í þremur leikjum hampar íslandsmeistaratitlinum.

Dags- og tímasetningar hafa verið ákveðnar og eru þær eftirfarandi:

Þriðjudagur 20. mars Akureyri kl. 19.30
Fimmtudagur 22.  mars Egilshöll kl. 19.30
Laugardagur 24. mars Akureyri kl.  17.00
Þriðjudagur 27. mars Egilshöll kl. 19.30 (ef með þarf)
Fimmturdagur 29. mars Akureyri  kl. 19.30 (ef með þarf)

HH