Úrslitakeppni Hertz-deildar kvenna hefst 11. mars 2017

Hertz deild kvenna
Hertz deild kvenna

Nú er komið að úrslitakeppni Hertz-deildar kvenna í íshokkí.

Fyrsti leikur í úrslitakepninni hefst 11. mars, annar leikurinn verður 14. mars og svo hinn þriðji 16. mars 2017.

Allir leikirnir verða leiknir í Skautahöllinni á Akureyri.

Staðan eftir lok deildarinnar:

  • Ásynjur 33stig
  • Ynjur 27stig
  • Björninn 10stig
  • SR 2stig