Úrslit kvöldsins í heimsbikarkeppninni

Í kvöld áttust við í Evrópuriðli Þýskaland og Tékkland, þar unnu Tékkarnir sannfærandi sigur 7 - 2, í Ameríku riðli áttust við Bandaríkin og Slóvakía þann leik unnu Bandaríkjamenn 2 - 1 þeir hafa þá lokið leikjum sínum í undakeppninni og hafa einungis 2 stig.

Á morgun laugardag leika síðan í Evrópuriðli Svíþjóð og Finnland þetta verður úrslita leikur í riðlinum og eflaust æsispennandi, í Ameríkuriðli eigast síðan við heimsmeistarar Kanada og Rússland þetta er verður barátta um toppsætið í Ameríkuriðlinum.

Góða skemmtun.......