Úrslit í mfl karla

Tveir leikir voru leiknir í mfl karla í gær. Á Akureyri áttust við Narfi og Björninn og lauk þeim leik með sigri Bjarnarmanna 4 - 8

Í Laugardalnum áttust við SR og SA og var búist spennandi leik sem að varð líka raunin. Leiknum lauk með sigri SR 4 - 3 en þess má geta að þeir skoruðu sigurmarkið þegar 4 sekúndur voru eftir af leiknum.

Nánar má lesa um leikina á heimasíðum félaganna www.bjorninn.com www.narfinn.tk www.sasport.is www.skautafelag.is