Úrslit í Meistaraflokki Kvenna

Um nýliðna helgi kepptu á Akureyri SA og Björninn í meistaraflokki kvenna. SA stúlkur höfðu betur og unnu leikinn 5 - 2. Sömu helgi vöru landsliðsæfingabúðir fyrir kvennalandsliðið haldnar á Akureyri undir stjórn Sveins Björnssonar (Denna) landsliðsþjálfara.  Von er á því að hann gefi út endanlegan hóp síðar í dag.