Úrslit helgarinnar

Um helgina fóru fram þrír leikir, tveir í kvennaflokki og einn í þriðja flokki.  Úrslit urðu sem hér segir;
Kvennaflokkur á laugardag Björninn – SA  3 – 9
3. flokkur á laugardag Björninn – SA, 6 – 2
Kvennaflokkur á sunnudag Björninn – SA, 5 – 9
Kvennaliðin hafa nú mæst í þrígang í vetur.  Björninn vann fyrsta leikinn sem fram fór á Akureyri en SA hefur nú náð forystunni með sigrum helgarinnar.