Úrslit helgarinnar

Skautafélag Reykjavíkur tók á móti Skautafélagi Akureyrar í 2. leik liðanna í meistaraflokki á tímabilinu.  SR komst í 2 - 0 áður en SA skoraði 4 mörk í röð og snéri stöðunni í 2 - 4 fyrir lok 2. lotu.  3. lota var mjög jöfn en leikurinn endaði með sigri SA 4 - 5.
 
Frekar umfjöllun um leikinn kemur síðar.