Úrslit helgarinnar

Um helgina fóru fram tveir leikir en það voru Skautafélag Akureyrar og Björninn sem áttust við bæðí í  karla og kvennaflokki.  Skautafélag Akureyrar bar sigur úr býtum úr báðum viðureignum.  Leiknum hjá körlunum lauk með 8 - 5 sigri SA og kvennaleikurinn fór 7 - 2. 
 
Mörk og stoðsendingar úr karlaleiknum

SA:  Jón Ingi Hallgrímsson 3/1, Tomas Fiala 1/2, Jón Gíslason 2/0, Sigurður Sigurðsson 2/0, Elvar Jónsteinsson 0/2, Héðinn Björnsson 0/1, Andri Mikaelsson 0/1
 
Björninn:  Sergei Zak 2/1, Brynjar Þórðarson 1/1, Daði Örn Heimisson 1/0, Marcin Diakow 1/0,  Óli Þór Gunnarsson 0/1, Bergur Árni Einarsson.
 
 
Mörk og stoðsendingar úr kvennaleiknum
 

SA:  Sarah Smiley 2/2, Sólveig Smáradóttir 1/2, Anna Sonja Ágústsdóttir 2/0, Jónína Guðbjartsdóttir 1/1, Hrund Thorlacius 0/2, Steinunn Sigurgeirsdóttir 1/0, Sigrún Sigmundsdóttir 0/1,  Vigdís Aradóttir 0/1
 
Björninn:  Hanna Heimisdóttir 2/0, Sigríður Finnbogadóttir 0/1