Úrslit helgarinnar

Um helgina fóru fram þrír leikir, tveir í kvennaflokki og einn í 2. flokki.  Björninn og Skautafélag Akureyrar mættust í tvígang í kvennaflokki í Egilshöllinni, á laugardagskvöld og sunnudagsmorgun.  SA vann báðar viðureignirnar, þá fyrri með 8 mörkum gegn 3 og þá síðari með 3 mörkum gegn engu.  
Á laugardagskvöldið tók Skautafélag Akureyrar á móti Skautafélgi Reykjavíkur í miklum markaleik á Akureyri sem lauk með sigri SA 10 - 9.     Tölulegar upplýsingar úr kvennaleikjunum fylgja hér að neðan.   Fyrri leikur, Björninn - SA, 8 - 3.

Mörk og stoðsendingar Björninn:  Sigrún Agatha Árnadóttir 2/0, Hanna Rut Heimisdóttir 1/0, Lilja María Sigfúsdóttir 0/1, Sigríður Finnbogadóttir 0/1. SA:  Jóhanna Sigurbjörg Ólafsdóttir 2/2, Anna Sonja Ágústsdóttir 1/1, Rósa Guðjónsdóttir 1/1, Jónína Guðbjartsdóttir 1/1, Sarah Smiley 2/0, Steinunn Sigurgeirsdóttir 1/0,   Brottvísanir Björninn: 16 mín SA: 14 mín.       Seinni leikur, Björninn - SA, 0 - 3.     Björninn:  Ekkert mark skorað SA:  Sólveig Smáradóttir 1/1, Jóhanna Sigurbjörg Ólafsdóttir 1/0, Sarah Smiley 1/0, Kolbrún Sigurlásdóttir 0/1, Gréta Jónsteinsdóttir 0/1.     Brottvísanir:  Björninn:  6 mín SA: 4 mín