Úrslit gærdagsins í RIGA

Tékkar unnu Slóvena 5-4, Bandaríkjamenn unnu Dani 3-0, Finnar unnu Letta 5-0 og að lokum unnu Kanadamenn Norðmenn 7-1.

Í dag leika svo Rússar og Hvítrússar, Swiss og Úkraína, Slóvakía og Kazakstan, og svo Svíþjóð Ítalía. Þetta eru liðin í B og C riðlum. Þegar þessum leikjum í dag er lokið eru búnar 2 umferðir af 3 í undankeppninni og síðasta umferðin verður leikinn á þriðjudag og miðvikudag.

Tvær umferðir hafa þegar verið leiknar í A og D riðli. Í A riðli eru Finnar efstir með 4 stig og Tékkar í öðru sæti með 3 stig eftir jafnteflið við heimamenn Letta. Í D riðlinum eru Kanadamenn efstir með 4 stig og Bandaríkjamenn koma fast á hæla þeirra einnig með 4 stig.

Útlitið er því nokkuð svart fyrir heimamenn Letta og Slóvena í A riðli og svo nágranna okkar Dani og Norðmenn í Driðli en þau eru bæði stiga laus enn sem komið er.

Annars er staðan þessi:

Group Preliminary A
R Team GP W T L GF:GA GDF PTS
1 FIN 2 2 0 0 10:03 7 4
2 CZE 2 1 1 0 06:05 1 3
3 LAT 2 0 1 1 01:06 -5 1
4 SLO 2 0 0 2 07:10 -3 0
Group Preliminary C
R Team GP W T L GF:GA GDF PTS
1 RUS 1 1 0 0 10:01 9 2
2 BLR 1 1 0 0 02:01 1 2
3 SVK 1 0 0 1 01:02 -1 0
4 KAZ 1 0 0 1 01:10 -9 0
Group Preliminary B
R Team GP W T L GF:GA GDF PTS
1 SWE 1 1 0 0 04:02 2 2
2 SUI 1 1 0 0 03:01 2 2
3 UKR 1 0 0 1 02:04 -2 0
4 ITA 1 0 0 1 01:03 -2 0
Group Preliminary D
R Team GP W T L GF:GA GDF PTS
1 CAN 2 2 0 0 12:04 8 4
2 USA 2 2 0 0 06:01 5 4
3 DEN 2 0 0 2 03:08 -5 0
4 NOR 2 0 0 2 02:10 -8 0
 


Legend:
1 1st period 2 2nd period 3 3rd period An Group A rank Bn Group B rank
GA Goals against GDF Goal Difference GF Goals for GP Games played GWS Game winning shot
L Losses Ln Loser, game'n' OT Overtime PTS Points T Ties
W Wins Wn Winner, game 'n'