Úrskurður 27. febrúar 2004

Það tilkynnist hér með að leikamaður SA, Clark McCormick sem fékk Leikdóm
(MP) í leik SA og SR laugardaginn 21 febrúar 2004, er í leikbanni þar til að aganefnd hefur tekið mál hans fyrir. Aganefnd mun funda um málið í næstu viku og verður búinn að tilkynna úrskurð fyrir leik SA þann 7. mars 2004.
F.h. Aganefndar ÍHÍ

Magnús Einar Finnsson,
formaður