Úrskurður 6. febrúar 2004

Leikmaður Bjarnarins Hrólfur Gíslason er hér með settur í leikbann þangað til að aganefnd hefur fjallað um atvik það sem átti sér stað í leik Bjarnarins og SR fimmtudaginn 5. febrúar 2004. Fundur verður boðaður í aganefnd þriðjudaginn 10. febrúar 2004 kl 17:00.

Aganefnd ÍHÍ
Magnús Einar Finnsson,
formaður