24.01.2011			
	
	
				Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og SA Jötna í meistarflokki karla sem leikinn var þann 22.01.11. 
Leikmaður SA Jötna nr. 4, Josh Gribben, hlaut leikdóm (MP) fyrir kjaftbrúk og fer því sjálfkrafa í eins leiks bann.  
Úrskurður: Josh Gribben hlýtur einn leik í bann. Bannið er allsherjarbann.
Fh. aganefndar
Viðar Garðarsson
formaður