Úrskurður Aganefndar 22.12.2010

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur í meistarflokki karla sem leikinn var þann 21.12.10. 
Leikmaður Bjarnarins nr. 47, Matthías S. Sigurðsson, hlaut leikdóm (MP) fyrir slagsmál og fer því sjálfkrafa í eins leiks bann. 
Úrskurður: Matthías S. Sigurðsson hlýtur einn leik í bann.

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur í meistarflokki karla sem leikinn var þann 21.12.10. 
Leikmaður Bjarnarins nr. 27, Snorri Sigurberssonn, hlaut leikdóm (MP) fyrir að slá með hanska (blocker) og hlýtur hann sjálfkrafa í eins leiks bann. 
Úrskurður: Snorri Sigurbergsson hlýtur einn leik í bann.

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur í meistarflokki karla sem leikinn var þann 21.12.10. 
Leikmaður SR nr. 7, Gunnlaugur Karlsson hlaut brottvísun úr leik. Fyrrnefndur Gunnlaugur fékk þann 16.10.10 einnig brottvísun úr leik.
Úrskurður: Gunnlaugur Karlsson hlýtur eins leiks bann.


Fh. Aganefndar
Viðar Garðarsson

formaður