Bókun aganefndar 06.12.10

Aganefnd hefur haft óljósar spurnir af atviki þar sem dómari varð fyrir aðkasti frá leikmanni utan vallar.  Aganefnd vill árétta að hún mun ekki hika við að beita leikmenn eða aðra aðstandendur leiksins refsingum, verði þeir á einhvern hátt uppvísir að óviðeigandi framkomu við dómara. Breytir þá engu hvort atvikið á sér stað í leik eða utan hans.


Fh. aganefndar
Viðar Garðarsson, formaður