Úrskurður aganefndar 05.02.2010

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins í meistarflokki karla sem leikinn var þann 02.02.10. Leikmaður nr. 51 Gauti Þormóðsson hlaut leikdóm fyrir að sparka (kicking) Aganefnd hefur farið yfir þau gögn sem Skautafélag Reykjavíkur lagði fram fyrir nefndina en telur að þau nái ekki að sýna fram á að hér sé um mistök að ræða hjá dómara.
Úrskurður: Leikmaður Skautafélags Reykjavíkur, Gauti Þormóðsson, hlýtur einn leik í bann.


Fh. aganefndar.

Viðar Garðarsson