Úrskurður aganefndar 18.03.2009

Atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins  leikinn þann 24.02.09. Leikmaður Bjarnarins nr. 6 Andri Már Helgason  hlaut brottvísun úr leiknum (Game Misconduct).
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.

Viðar Garðarsson
formaður aganefndar.