Úrskurður aganefndar

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og Skautafélags Akureyrar sem leikinn var 17-01-09

Leikmaður Bjarnarins nr. 7 Gunnar Örn Jónsson hlaut brottvísun úr leiknum (Game Misconduct.) fyrir roughing.

Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.

Viðar Garðarsson
formaður aganefndar