Úrskurðir aganefndar 10.01.2008

Teknar eru fyrir atvikaskýrslur úr leik Skautafélags Reykjavíkur og Skautafélags Reykjavíkur sem leikinn var 09-01-09

Andri Már Mikaleson hlaut brottvísun úr leik (GM) fyrir grófan leik/slagsmál.
Úrskurður: Í samræmi við reglugerð um aganefnd hefur formaður aganefndar úrskurðað leikmann nr. 19 Andra Má Mikaelsson í leikbann í einn leik þar sem hann hefur hlotið 2 brottvísanir úr leik á tímabilinu (GM). Andri Már hlaut brottvísun úr leik þ. 25.10.2008.

Leikmaður Skautafélags Reykjavíkur nr. 51 Gauti Þormóðsson hlaut brottvísun úr leiknum (Game Misconduct.) fyrir að vera þriðji maður inn í slagsmál. 
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.

Viðar Garðarsson
formaður aganefndar