Úrskurður Aganefndar 24.11.2008

Atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins  leikinn þann 12.11.08. Leikmaður Bjarnarins nr. 10 Birgir Hansen  hlaut brottvísun úr leiknum (Game Misconduct.)
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.


Atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins  leikinn þann 18.11.08. Leikmaður Bjarnarins nr. 32 Sigursteinn Atli Sighvatsson hlaut tvo tíu mínútna áfellisdóma (Misconduct) og því sjálfkrafa brottvísun úr leiknum (Game Misconduct).
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.

Atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins  leikinn þann 18.11.08. Leikmaður Skautafélags Reykjavíkur nr. 21 Björn Sigurðsson hlaut tvo tíu mínútna áfellisdóma (Misconduct) og því sjálfkrafa brottvísun úr leiknum (Game Misconduct).
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.

Atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur  leikinn þann 22.11.08. Leikmaður Skautafélags Reykjavíkur nr. 15 Hjörtur S Hilmarsson hlaut brottvísun úr leiknum (Game Misconduct.)
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.

Atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur  leikinn þann 22.11.08. Leikmaður Skautafélags Akureyrar nr. 8 Sindri Már Björnsson hlaut brottvísun úr leiknum (Game Misconduct.)
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.

Atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur  leikinn þann 22.11.08. Leikmaður Skautafélags Akureyrar nr. 15 Josh Gribben hlaut brottvísun úr leiknum (Game Misconduct.)
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.

Atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur  leikinn þann 22.11.08. Leikmaður Skautafélags Akureyrar nr. 23 Stefán Hrafnsson hlaut leikdóm (Match Penalty) fyrir að skalla andstæðing.

Úrskurður: Leikmaðurinn hlýtur sjálfkrafa eins leiks bann.

Viðar Garðarsson
formaður Aganefndar