Úrskurður aganefndar 24.10.2008

Leikmaður Skautafélags Reykjavíkur Tómas Tjörvi Ómarsson hlaut brottvísun úr leik (MP) fyrir Kicking í leik Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur þ. 21.10 sl. Leikmaðurinn hlýtur sjálfkrafa einn leik í bann. Í samræmi við fyrrri ákvörðun aganefndar telst leikmaðurinn í allsherjar leikbanni með öllum flokkum á meðan úttekt þessa banns stendur.

Viðar Garðarsson formaður Aganefndar.