Úrskurður aganefndar 9. nóvember 2022

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Fjölnis og SR í mfl kvenna 8. nóvember 2022.

Leikmaður SR nr. 93, April Orongan, fær leikdóm GM, samkvæmt reglu nr. 40 fyrir að slá kylfu í dómara leiksins.

Úrskurður; aganefnd úrskurðar leikmann nr. 93, April Orongan í eins leiks bann.