Úrskurður Aganefndar 7. nóvember 2017

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik SR og SA, 2.fl frá 04. nóvember 2017.

Leikmaður SR nr.30 Arnar Hjaltested í 2fl. fékk brottvísun úr leik, MP.

Úrskurður:  Leikmaður SR nr. 30 Arnar Hjaltested fær refsingu eins leiks bann fyrir brotið.

Bannið er allsherjarbann.

F.h Aganefndar

Thorhallur Viðarsson formaður