Teknar eru fyrir atvikaskýrslur úr leik Víkinga og Bjarnarins í meistaraflokki karla sem leikinn var þann 18.03.2014.
Leikmaður Víkingar nr. 5, Ingþór Árnason og leikmaður Bjarnarins nr. 88 Brynjar Bergmann, hlutu brottvísun úr leik (GM) fyrir slagsmál.
Úrskurður: Brotið færist til bókar hjá Brynjari Bergmann og við aðra brottvísun úr leik fara leikmennirnir sjálfkrafa í eins leiks bann. Ingþór Árnason hlaut brottvísun úr leik 28.9.2013. Ingþór Árnason hlýtur einn leik í bann.
fh. Aganefndar
Viðar Garðarsson