Tekin er fyrir atvikaskýrsla dómara úr leik SA-Víkinga og SR, mfl sem leikinn var 20. nóvember 2018.
Þjálfari SR Daniel Kolar og liðstjóri sama félags, Atli Freyr Ólafsson fengu brottvísun úr leik fyrir óíþróttamannslega hegðun.
Úrskurður: Þjálfari SR Daniel Kolar og Atli Freyr Ólafsson fá refsingu eins leiks bann fyrir brotin.
Aganefnd