Úrskurður Aganefndar 22. nóvember 2018

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og SR, U16 (3.fl) frá 20. nóvember 2018.

Leikmaður Bjarnarins nr.91 Hákon Stefánsson  fékk brottvísun úr leik, MP.

Úrskurður: Leikmaður Bjarnarins nr.91 Hákon Stefánsson fær refsingu eins leiks bann fyrir brotið, MP.

Bannið er allsherjarbann.

Leikmaður Bjarnarins nr 83 Grettir Ingvi Ólafsson fékk brottvísun úr leik, Abuse of an Official.

Úrskurður: Leikmaður Bjarnarins nr 83 Grettir Ingvi Ólafsson fær refsingu eins leiks bann fyrir brotið.

Bannið er allsherjarbann.

 

Aganefnd