Úrskurður Aganefndar 20.12.12

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik SR og Bjarnarins í meistara flokki karla sem leikinn var þann 18.12.2012.
Leikmaður Bjarnarins nr. 6 Andri Már Helgason hlaut brottvísun úr leik (Game Misconduct) fyrir Hné (Kneeing).
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa í eins leiks bann.

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik SR og Bjarnarins í meistara flokki karla sem leikinn var þann 18.12.2012.
Leikmaður Bjarnarins nr. 22 Hrólfur Gíslason hlaut leikdóm (Match Penalty) fyrir fyrsti maður í slagsmál.
Úrskurður: Hrólfur Gíslason hlýtur einn leik í bann. Bannið er allsherjarbann.

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik SR og Bjarnarins í meistara flokki karla sem leikinn var þann 18.12.2012.
Leikmaður SR nr. 14  Sindri Már Björnsson hlaut brottvísun úr leik (Game Misconduct) fyrir slagsmál.
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa í eins leiks bann.

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik SR og Bjarnarins í meistara flokki karla sem leikinn var þann 18.12.2012.
Leikmaður SR nr. 24 Gunnlaugur Björnsson hlaut brottvísun úr leik (Game Misconduct) fyrir 3. maður í slagsmál.
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa í eins leiks bann.

Fh. Aganefndar

Viðar Garðarsson
formaður