Úrskurður Aganefndar 19. september 2017

Fyrir er tekin atvikaskýrsla úr leik SR-Björninn í meistaraflokki karla sem leikinn var 15. september 2017.

Leikmaður SR nr. 21, Guðmundur Þorsteinsson, hlaut brottvísun úr leik (GM) fyrir slagsmál.

Leikmaður Bjarnarins nr. 1, Conor White, hlaut brottvísun úr leik (GM) fyrir slagsmál.

Úrskurður: Brotin færast til bókar og við aðra brottvísun úr leik fá leikmenn bann.

 

F.h. Aganefndar

Þórhallur Viðarsson