Úrskurður Aganefndar 15. janúar 2018

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og Umfk Eskju, mf.fl frá 9. janúar 2018.

Leikmaður Umfk Esju nr.1 Daníel Jóhannsson fékk brottvísun úr leik, MP á 36:14:00.

Úrskurður:  Leikmaður Umfk Esju nr.01 Daníel Jóhannsson fær refsingu eins leiks bann fyrir brotið.

Bannið er alsherjarbann.

F.h Aganefndar

Þórhallur Viðarsson