Úrskurður Aganefndar 14.nóvember 2017

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Umfk Esju og Bjarnarins í meistaraflokki karla leiknum þann10. nóvember 2017.

Leikmaður Bjarnarins nr.07 FISCEVAS Aimas fékk leikdóm, Match Penalty fyrir að hefja slagsmál við leikmann Umfk Esju.

Úrskurður:  Leikmaður Bjarnarins nr. 07 FISCEVAS Aimas fær refsingu eins leiks bann fyrir brotið.

Samkvæmt reglugerð no 15.5 þá hefur framkvæmdastjóri ÍHÍ heimild til þess að taka sér vald formanns í einstökum nefndum ÍHÍ forfallist sá er skipaður var til formennsku.

Þar sem formaður Aganefndar er forfallaður þá úrskurðar framkvæmdastjóri í máli þessu.

F.h Aganefndar

Konráð Gylfason, framkv.stj. ÍHÍ