Úrskurður Aganefndar 11. mars 2019

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik SR og SA Jötnar, U16 frá 3. mars 2019.

Leikmaður SR nr. 23 Hákon Marteinn Magnússon fékk brottvísun úr leik, MP, Abuse of an Official, leiktími; 46:59:00.

Úrskurður: Leikmaður SR nr. 23 Hákon Marteinn Magnússon fær refsingu eins leiks bann fyrir brotið.

Bannið er allsherjarbann.