Úrskurður Aganefndar 10.03.2015

Tekin er fyrir atvikaskýrsla dómara úr leik Esju og Bjarnarins í meistaraflokki karla sem leikinn var þann 6.03.2015.

Leikmaður Bjarnarins, #32 Sigursteinn Atli Sigursteinsson  hlaut brottvísun úr leik (GM) fyrir slagsmál.

Úrskurður: Sigursteinn Atli Sigursteinsson hlaut þ. 09.09.2014 brottvísun úr leik og fær því við aðra brottvísun úr leik sjálfkrafa eins leiks bann.

Tekin er fyrir atvikaskýrsla dómara úr leik Esju og Bjarnarins í meistaraflokki karla sem leikinn var þann 6.03.2015.

Leikmaður Esju #24 Kole Bryce  hlaut brottvísun úr leik (GM) fyrir slagsmál.

Úrskurður: Kole Bryce hlaut þ. 11.11.2014 brottvísun úr leik og fær því við aðra brottvísun úr leik sjálfkrafa eins leiks bann.Fh. Aganefndar 
Viðar Garðarsson formaður