Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Húna og Víkinga í meistara flokki karla sem leikinn var þann 17.12.2011.
Leikmaður Húna nr. 68 hlaut brottvísun úr leik (GM) fyrir óíþróttamannslega hegðun. Viktor Örn hlaut þann 18.10.11 brottvísun úr leik (GM) og hlýtur því einn leik í bann. Bannið er allsherjarbann.
Fh. Aganefndar
Hallmundur Hallgrímsson