Úrskurðir frá aganefnd

Aganefnd ÍHÍ sendi frá sér 4 úrskurði í dag sem eru birtir hér í heild sinni undir hlekknum „Úrskurðir aganefndar" nokkur röskun hefur orðið á störfum aganefndar bæði vegna þess að ný nefnd var skipuð um miðjan nóvember og síðan varð að skipa varamann tímabundið vegna veikinda Magnúsar Einars Finnssonar.
Aganefnd hefur á meðan unnið er úr fyrirliggjandi málum tilkynnt beint til viðkomandi félaga leikbönn án þess að endanlegir úrskurðir hafi legið fyrir, þessi bönn eru hér í sumum tilfella staðfest.
Mál 1 útgefið 5. des. 2004
Leikmaður Bjarnarins Gunnar Guðmundsson 2 leikja bann í öðrum flokki karla.
Mál 2 útgefið 5. des. 2004
Leikmaður SA Jan Kobezda 2 leikja bann í mfl. karla
Leikmaður Bjarnarins Hrólfur M. Gíslason 2 leikja bann í mfl, karla
Mál 3 útgefið 5. des. 2004
Leikmaður SA Michal Kobezda 2 leikja bann í mfl. karla
Leikmaður Bjarnarins Guðmundur B. Ingólfsson  2 leikja bann í mfl. karla
Leikmaður SA Tibor Tatar 2 leikja bann í mfl. karla
Félögin Björninn og SA hvort um sig sektað um 20.000 krónur vegna óíþróttamannslegrar framkomu liðsmanna
Mál 4 útgefið 11. des. 2004
Leikmaður SR Zednek Prohazka 1 leikja bann í mfl. karla
Leikmaður Bjarnarins Jón Ernst Ágústsson 2 leikja bann í mfl. karla
Leikmaður SR Jón Trausti Guðmundsson 2 leikja bann í mfl. karla
Nokkur mál eru enn í vinnslu nefndarinnar og er að vænta frekari úrskurða í næstu viku.