Upptökur af Aseta-móti

ÍHÍ lét taka upp nýliðið Asetamót. Ákveðið hefur verið að dreyfa þessu móti en til að sjá hversu áhuginn er mikill förum við fram á að þeir sem eiga rétt á mótinu láti vita á ihi@ihi.is

Þeir sem eiga rétt á mótinu eru:
Allir dómarar og línudómarar sem dæmdu á mótinu.
Hvert félag sem tók þátt í mótinu á rétt á einu eintaki.

Vinsamlegast látið vita sem allra fyrst.

HH