Uppskerunni aflýst að þessu sinni!

Fyrirhugaðri uppskeruhátíð sem halda átt 18. maí hefur verið aflýst. Dagsetningin sem var í boði var 18. maí og þetta er Hvítasunnuhelgi sem er fyrsta stóra ferðahelgi landsmanna, og ljóst er orðið að áhugi er minni en vonir stóðu til.  Reynt verður að blása til uppskeru á næsta ári.