Upplýsingar

Síðari partinn í desember verður gefin út handbók vegna ferðarinnar til Belgrad. 

Endanlegt verð til leikmanna er komið og er það kr. 58.000.-

Leikmenn þurfa að leggja inn staðfestingargjald á ÍHÍ eigi síðar en 12. desember. Staðfestingargjaldið er kr. 20.000.-

Reikningur ÍHÍ er: 0101 - 26 - 560895
Kt. ÍHÍ er: 560895 - 2329.

Ef einhverjar spurningar eru þá vinsamlegast sendið póst á ihi@ihi.is

HH