Upphaf keppnistímabils.

Nú er unnið að gerð mótaplans fyrir næstkomandi keppnistímabil. Eins og það lítur út er gert ráð fyrir að  keppnistímabilið hefjist helgina 12-14 september með hraðmóti svipðuðu því og haldið var í fyrra og kennt var við Aseta. Mótið mun verða með svipuðu sniðið og á síðasta ári end þótti það takast ágætlega, en allar góða tillögur eru vel þegnar um breytingar hvort sem þær ná í gegn eður ei.

HH