Uppfærð mótaskrá

Úr myndasafni
Úr myndasafni

Stjórn ÍHÍ samþykkti á síðasta fundi sínum að spilað skyldi með sama fyrirkomulagi og á síðasta ári. Mótanefnd hefur því í framhaldi af þessari samþykkt uppfært mótaskrá. Keppnisdagar í höllum halda sér að mestu leyti og fljótlega verður Hydra-dagskrá einnig uppfærð. 

Inn í mótaskránni má einnig finna plön fyrir landsliðin. Einhverjar breytingar gætu orðið á þeim plönum en það mun þá verða tilkynnt um það sérstaklega. 

Mótaskránna má finna hér hægra meginn á síðunni hjá okkur einsog ævinlega.

Mynd: Sigurgeir Haraldsson

HH