Uppfærð mótaskrá

Mótanefnd ÍHÍ hefur samþykkt uppfærða mótaskrá. Nokkuð er um breytingar sem flestar koma til vegna þess að fresta hefur þurft leikjum vegna veðurs og ófærðar. Nýja mótaskrá má finna hér hægra meginn á síðunni og ber hún útgáfunúmerið sjö. Aðrar mótaskrár eru því ógildar.

Mynd: Elvar Freyr Pálsson

HH