Ungverjaland - Ísland 7 - 2 (2-1)(5-0)(0-1)

Eins og búist var við unnu Ungverjar okkur í dag í heimsmeistarakeppni unglinga undir 18 ára sem leikin er í Búkarest í Rúmeníu.  Ungverjar hafa síðustu árin verið í topp baráttu í deildinni og var vitað fyrirfram að leikurinn yrði okkar mönnum erfiður. Segja má að liðið hafi staðið sig betur en bjartsýnustu menn þorðu að vona í þessum leik.

Strákarnir áttu slæman kafla í öðrum leikhluta sem að kostaði þá leikinn. Refsingavandræði og ótímabær brot voru þeim erfið og verður að fara að stilla inn leikmennina í takt við dómgæsluna á mótinu, en ljóst er dómgæsla í Rúmeníu er mun strangari en verið hefur síðustu ár í U18 keppnum.  "Við megum bara ekki neitt" sagði Sigurður Sigurðsson fararstjóri strákanna þegar sá sem þetta skrifar heyrði í honum þegar 4 mínútur voru til leiksloka.  Strákarnir sýndu mikinn karakter og tóku leikinn í sínar hendur í þriðja leikhluta og unnu hann 1-0. Glæsilegt hjá þeim.

Mörk Íslands: Gauti Þormóðsson 1 og Birkir Árnason 1,

Leiðrétting frá í gær en þá átti Gauti Þormóðsson bæði mörk Íslands.

Annars gékk leikurinn svona fyrir sig.

Third Period
60.00 GK out Hungary 25. GYOMBER, Tamas
60.00 GK out Iceland 1. SKULASON, Omar Smari
58.33 2 min Hungary 12. BERTA, Akos Roughing
58.33 2 min Hungary 17. KISS, Akos Highsticking
58.02 2 min Iceland 12. ERICSSON, Patrick Charging
55.36 2 min Iceland 11. THORMODSSON, Gauti Highsticking
55.27 7 - 2 PP1 Iceland 4. ARNASON, Birkir
(24. ALENGARD, Emil)
55.06 2 min Hungary 12. BERTA, Akos Slashing
54.40 GK in Iceland 1. SKULASON, Omar Smari
54.40 GK out Iceland 20. STEFANSSON, Aron
53.24 2 min Hungary 5. HARMATI, David Hooking
53.00 2 min Iceland 11. THORMODSSON, Gauti Slashing
52.41 2 min Iceland 12. ERICSSON, Patrick Charging
48.25 2 min Hungary 4. POZSGAI, Tamas Roughing
48.25 2 min Iceland 24. ALENGARD, Emil Roughing
45.24 2 min Hungary 10. NAGY, Gergo Highsticking
45.09 2 min Iceland 2. ALFREDSSON, Thorhallur Thor Hooking
40.00 2 min Iceland 7. GUDMUNDSSON, Gunnar Too many players on the ice
40.00 2 min Hungary 7. JOBB, David Too many players on the ice
Second Period
38.46 2 min Iceland 24. ALENGARD, Emil Tripping
37.25 2 min Iceland 11. THORMODSSON, Gauti Tripping
36.37 2 min Iceland 8. GUDMUNDSSON, Gumundur Highsticking
35.37 7 - 1 EQ Hungary 10. NAGY, Gergo
33.11 2 min Hungary 15. EGRESSY, Gabor Tripping
32.25 6 - 1 EQ Hungary 13. BENK, Andras
(21. SZABO, Jozsef)
(3. NEMETH, Adam)
31.27 GK in Iceland 20. STEFANSSON, Aron
31.27 GK out Iceland 1. SKULASON, Omar Smari
30.35 5 - 1 PP2 Hungary 19. ERDELYI, Peter
(17. KISS, Akos)
29.28 2 min Iceland 1. SKULASON, Omar Smari Slashing
29.13 2 min Iceland 4. ARNASON, Birkir Tripping
28.49 4 - 1 EQ Hungary 22. GALANISZ, Nikandrosz
(17. KISS, Akos)
(9. SZIRANYI, Bence)
26.24 2 min Hungary 22. GALANISZ, Nikandrosz Hooking
24.52 3 - 1 EQ Hungary 17. KISS, Akos Game Winning Goal
(22. GALANISZ, Nikandrosz)
21.56 2 min Hungary 17. KISS, Akos Highsticking
First Period
19.48 2 - 1 SH1 Iceland 11. THORMODSSON, Gauti
(24. ALENGARD, Emil)
18.39 2 min Iceland 12. ERICSSON, Patrick Highsticking
16.49 2 min Hungary 17. KISS, Akos Interference
15.32 2 min Iceland 4. ARNASON, Birkir Holding
15.08 2 min Iceland 10. HUNTINGTON, Thor Karl Holding
14.50 2 - 0 EQ Hungary 13. BENK, Andras
9.58 2 min Hungary 11. KIRALY, Zsolt Highsticking
6.15 2 min Iceland 5. VEIGARSSON, Steinar Pall Roughing
5.06 2 min Hungary 17. KISS, Akos Tripping
3.13 2 min Hungary 6. MAROSI, Zoltan Hooking
2.40 1 - 0 PP1 Hungary 8. VULMANN, Attila
(13. BENK, Andras)
1.11 2 min Iceland 12. ERICSSON, Patrick Interference
00.00 GK in Hungary 25. GYOMBER, Tamas
00.00 GK in Iceland 1. SKULASON, Omar Smari