Undirbúningur á lokastigi

Nú er rétt rúmlega hálfur sólahringur í að íslenski parturinn af liðinu hittist í Keflavík. Undirbúningi er að mestu lokið en þeir leikmenn sem ekki hafa fengið treyjur, yfirbuxur og sokka frá ÍHÍ fá það á morgun í Keflavík.

Þeir leikmenn/forráðamenn sem enn eiga eftir að greiða miða eru beðin um að gera það sem allra allra fyrst.

Við svörum í síma ÍHÍ fram eftir kvöldi ef eitthvað er.

Góða ferð

HH