Undirbúningur

Ýmis undirbúningur þarf að fara fram áður en leikmenn halda til Nýja-Sjálands. M.a. þarf að sækja um frí frá skólasókn, finna út hverjir eiga eða geta útvegað sér hvíta hjálma og hverjir hafa þegar aðgang að ÍHÍ töskum.

Búið er að sækja um frí frá skóla fyrir eftirfarandi leikmenn:

Daníel Freyr Jóhannsson
Tómas Tjörvi Ómarsson
Daníel Hrafn Magnússon
Ingþór Árnason
Björn Róbert Sigurðarson
Sigurður Reynisson


Þeir leikmenn sem geta ekki útvegað sér hvíta hjálma þurfa að láta vita afþví. Einnig er eitthvað af töskum merktum ÍHÍ í öllum skautahöllum og eiga leikmenn að notast við þær. 

HH